[sam_zone id=1]

Úrvalslið Mizunodeildar karla

Á blaðamannafundi BLÍ var tilkynnt hvaða leikmenn og þjálfarar skipa úrvalslið Mizunodeildanna fyrri hluta tímabilsins 2018-2019.

Mizunodeild karla

Kantar : Miguel Angel Ramos Melero (Þróttur Nes) og Theódór Óskar Þorvaldsson (HK)

Miðjur : Mason Casner (KA) og Stefano Nassini Hidalgo (KA)

Uppspilari : Matthew Gibson (Álftanes)

Díó : Radoslaw Rybak (Afturelding)

Frelsingi : Ragnar Ingi Axelsson (Álftanes)

Þjálfari : Filip Pawel Szewczyk (KA)