[sam_zone id=1]
  • Í vikunni fór önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar karla fram með 10 leikjum.  Riðlarnir eru 5 talsins og eru þeir missterkir eins og gengur og gerist í slíkum keppnum. Í B-riðli eru þrjú gríðarsterk lið (Lube, Modena og Zaksa) og verður mikil spenna milli þessara þriggja...

  • Thelma Dögg Grétarsdóttir hefur verið valin blakkona ársins 2018 af stjórn BLÍ. Thelma Dögg lék með liði VBC Galina í svissnesku deildinni á tímabilinu 2018/19 áður en hún skipti yfir til Nitra í Slóvakíu. Thelma lék gríðarstórt hlutverk í liði Galina sem átti í harðri...

  • Kristján Valdimarsson hefur verið valinn blakmaður ársins 2018 af stjórn BLÍ. Kristján leikur með liði BK Tromsø í Noregi og er á sínu þriðja tímabili með liðinu. Kristján er mikilvægur leikmaður í liðinu og hefur verið byrjunarliðsmaður síðan hann kom til félagsins. Lið BK Tromsø lauk deildakeppninni...

  • Á blaðamannafundi BLÍ var tilkynnt hvaða leikmenn og þjálfarar skipa úrvalslið Mizunodeildanna fyrri hluta tímabilsins 2018-2019. Mizunodeild kvenna Kantar : Elísabet Einarsdóttir (HK) og Rut Gomez (Völsungur) Miðjur : Ashley Boursiqout (Völsungur) og Hanna María Friðriksdóttir (HK) Uppspilari : Edda Björk Ásgeirsdóttir (HK) Díó :...

  • Á blaðamannafundi BLÍ var tilkynnt hvaða leikmenn og þjálfarar skipa úrvalslið Mizunodeildanna fyrri hluta tímabilsins 2018-2019. Mizunodeild karla Kantar : Miguel Angel Ramos Melero (Þróttur Nes) og Theódór Óskar Þorvaldsson (HK) Miðjur : Mason Casner (KA) og Stefano Nassini Hidalgo (KA) Uppspilari : Matthew Gibson...

  • Rétt í þessu var dregið í 3. umferð Kjörísbikars kvenna á blaðamannafundi BLÍ, sem haldinn var í Íþróttamiðstöðinni Laugardal. Í pottinum voru 6 úrvalsdeildarlið auk fjögurra liða úr neðri deildum. Úrvalsdeildarliðin voru Afturelding, HK, Álftanes, Völsungur, KA og Þróttur Reykjavík. Auk þeirra voru lið Ýmis,...

  • Thelma Dögg og félagar hennar í Nitra töpuðu þriðja leik sínum í röð í gærkvöldi. Liðið hóf deildarkeppnina ill en tók frábæra skorpu sem hjálpaði liðinu að halda í við toppliðin. Nú hefur Nitra hins vegar tapað þremur leikjum í röð og er í harðri...

  • BLÍ mun halda blaðamannafund í hádeginu á morgun þar sem meðal annars verður tilkynnt um blakfólk ársins 2018. Boðað hefur verið til fundar og fer hann fram í E-sal íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal, fimmtudaginn 20. desember klukkan 12:15. Á dagskrá er dráttur í 3. umferð Kjörísbikars...

  • Valinn hefur verið lokahópur U-16 landsliðs kvenna sem fer til Færeyja þann 3. janúar næstkomandi. Greint var frá því á heimasíðu BLÍ í dag hvaða leikmenn myndu taka þátt í næsta verkefni U-16 landsliðs kvenna. Hópurinn mætir liðum frá N-Evrópu en þá 12 leikmenn sem...

  • Fyrr í dag fór fram seinni leikur Þróttar Nes og Aftureldingar í Mizunodeild kvenna. Leik gærdagsins lauk með 1-3 sigri Aftureldingar sem kom nokkuð á óvart miðað við stöðu liðanna í deildinni. Fyrir helgina var Þróttur Nes með 13 stig eftir 7 leiki og Afturelding...

Loading...