[sam_zone id=1]
  • Í gær lauk riðlakeppni HM félagsliða með fjórum leikjum. Lítið var í húfi og því var ekki mikið um spennuleiki. Fyrir gærdaginn var ljóst hvaða fjögur lið færu áfram í undanúrslit og hvaða fjögur lið hefðu lokið keppni. Því kom það ekki á óvart að...

  • Thelma Dögg Grétarsdóttir og félagar hennar í Nitra sigruðu Trnava örugglega í slóvakísku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var í annað skiptið á tímabilinu sem liðin mætast og sigraði Nitra fyrri leik liðanna 3-0. Nú var leikið á heimavelli Trnava en það kom ekki að sök...