[sam_zone id=1]
  • Jóna Guðlaug sem leikur með Hylte/Halmstad lék um helgina tvo leiki í sænsku úrvalsdeildinni í blaki og sigraði liðið báða leiki sína. Liðið lék fyrri leik sinn gegn Svedala á útivelli og átti liðið ekki í miklum vandræðum með Svedala. Liðið byrjaði leikinn vel og...

  • Calais sem landsliðsmaðurinn Hafsteinn Valdimarsson leikur með tapaði um helgina sínum fyrsta leik þegar liðið heimsótti Reims. Leikurinn var jafn í byrjun og þegar leið á hrinuna byrjaði Calais að síga fram úr, þeir voru komnir í góða stöðu um miðja hrinuna og leiddu 18-13....

  • Það er fullt um að vera í efstu tveimur deildum karla og kvenna í vikunni. Alls fara fram 16 leikir. Mizunodeild karla: 28.nóv,  20:30 Afturelding – Álftanes , Varmá 1.des, 13:00 HK – KA , Fagrilundur 2.des, 13:00 HK – KA , Fagrilundur Mizunodeild kvenna:...