Valþór Ingi Karlsson og liðsfélagar hans í ASV Aarhus mættu Hvidovre í dag á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Aarhus hefur farið mjög vel af stað í deildinni og fyrir leikinn í dag höfðu þeir spilað 6 leiki og unnið 5 þeirra, alla 3-0. Hvidovre hafði...
Álftanes fékk Aftureldingu í heimsókn í Mizunodeild karla í kvöld. Gestirnir úr Mosfellsbæ hófu leikinn í kvöld af krafti og eftir fyrstu 7 stig hrinunnar leiddu þeir allan tímann. Radoslaw Rybak lék vel í fyrstu hrinunni og skoraði 9 stig fyrir Aftureldingu, sem vann hrinuna...
Álftanes og HK mættust í Mizunodeild kvenna í kvöld en leikið var í íþróttahúsinu á Álftanesi. HK byrjaði leikinn af miklum krafti og fór í gegnum fyrstu hrinu með tiltölulega lítilli fyrirhöfn. HK sigraði fyrstu hrinu 25-15 en Álftanes liðið virtist illa stemmt í byrjun...