[sam_zone id=1]

U16 æfingar kvenna næstu helgi

Þjálfarar U16 liðs kvenna hafa boðað æfingar á Húsavík næstu helgi og mun liðið svo koma aftur saman í byrjun desember.

 

U16 lið Íslands í kvennaflokki, sem skipað er stúlkum fæddum 2004 eða síðar, mun halda til Færeyja þann 3. janúar 2019 þar sem að liðið mun taka þátt í EM U16 ára landsliða. Aðalþjálfari liðsins er Sladjana Smiljanic og henni til aðstoðar er Lárus Jón Thorarensen. Þau hafa valið 21 stúlku í æfingahóp sinn og má sjá nöfn þeirra og félög hér að neðan :

Agnes Björk Ágústsdóttir

Anna Móberg Herbertsdóttir

Ásdís Rán Kolbeinsdóttir

Embla Rós Ingvarsdóttir

Freyja Karín Þorvarðardóttir

Gígja Ómarsdóttir

Heba Sól Stefánsdóttir

Katrín Halla Ragnarsdóttir

Lena Marín Guðmundsdóttir

Rebekka Sunna Sveinsdóttir

Sigrún Sól Atladóttir

Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal

Sunneva Björk Valdimarsdóttir

Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir

Katla Logadóttir

Kristey Marín Hallsdóttir

Lejla Sara Hadziredzepovic

Sigrún Marta Jónsdóttir

Svanfríður Guðný Þorleifsdóttir

Helena  Einarsdóttir

Inga Maríanna Sikora

Völsungur

Þróttur Nes

HK

Þróttur Nes

Þróttur Nes

Þróttur Nes

HK

Þróttur R.

Þróttur Nes

Afturelding

Þróttur Nes

Vestri

Afturelding

Völsungur

Þróttur R.

Völsungur

HK

Völsungur

Vestri

HK

Huginn