[sam_zone id=1]
  • Boldklubben Marienlyst, með Ævarr Frey Birgisson innanborðs, fékk Ishøj Volley í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Ishøj hafði ekki átt sjö dagana sæla í deildinni fyrir leikinn í dag þar sem þeir höfðu einungis unnið einn leik á meðan Marienlyst hafði einungis tapað einum....

  • ASV Aarhus, lið landsliðsmannsins Valþórs Inga Karlssonar, heimsótti í dag Amager VK í dönsku úrvalsdeildinni. Yfirburðir Aarhus voru ljósir alveg frá upphafi fyrstu hrinu. Þeir voru komnir 8 stigum yfir í stöðunni 12-4 og bættu bara í eftir því sem á leið. Hrinunni lauk með...

  • Hristiyan Dimitrov og liðsfélagar hans í AlpenVolleys Haching II heimsóttu #RotesRudel Fellbach í þýsku annarri deildinni suður í gær og áttu ekki í miklum vandræðum með þá. Fyrir leikinn voru liðin jöfn að stigum en Haching þó með betra hrinuhlutfall og mátti því búast við...

  • Þróttur Neskaupstað tók á móti Þrótti Reykjavík í dag í öðrum leik liðanna þessa helgi, í íþróttahúsinu í Neskaupstað. Fyrri leikur liðanna fór 3-1 fyrir Þrótti Neskaupstað. Heimastúlkur byrjuðu fyrstu hrinu betur og komust í 4-1. Gestirnir náðu að jafna í 6-6, en orkan virtist...

  • Calais hélt í dag til Lille og lék þar við lið St. Andre, fyrirfram var búist við frekar auðveldum sigri hjá gestunum en fyrir leikinn hafði Calais unnið alla sína leiki og sat í efsta sæti deildarinnar á meðan St. Andre var á botninum á...

  • KA og Álftanes mættust í dag í Mizunodeild kvenna en liðin áttust einnig við í gær þar sem KA hafði betur 3-0. KA byrjaði fyrstu hrinu af miklum krafti og sáu liðsmenn Álftaness aldrei til sólar í hrinunni sem KA vann 25-11. Álftanes byrjaði aðra...

  • KA og Álftanes mættust að öðru sinni um helgina í Mizunodeild karla en leikið var í KA heimilinu á Akureyri. Eftir 5 hrinu leik í gær þá voru KA menn ekki í miklum vandræðum með gestina í dag en leiknum lauk með sigri KA 3-0...

  • ÍslendingaliðiðTromsø með Kristján og Mána innanborðs vann í gær sinn fjórða sigur í röð í deildinni þegar þeir unnu nýliða Askim 3-1. Leikurinn byrjaði vel fyrir Tromsø og komust þeir 6-1 yfir í byrjun en Askim voru ekki lengi að jafna sig á þessu og...

  • Thelma Dögg Grétarsdóttir, leikmaður Nitra, lék í gær gegn VK Presov í slóvakísku úrvalsdeildinni. Nitra byrjaði tímabilið nokkuð illa en hefur verið á hraðri uppleið. Eftir tvö töp í fyrstu tveimur leikjunum hefur liðið nú unnið þrjá af síðustu fjórum leikjum, þar af kom einn...

  • Thelma Dögg Grétarsdóttir, landsliðskona og leikmaður Nitra í Slóvakíu, er stigahæst miðað við hrinufjölda í slóvakísku úrvalsdeildinni eftir sex umferðir. Thelma hefur skorað 77 stig í aðeins 16 hrinum og situr hún því á toppi deildarinnar yfir flest skoruð stig miðað við hrinufjölda. Í öðru...