[sam_zone id=1]
  • Völsungur hefur styrkt lið sitt fyrir átökin í Mizunodeild kvenna í vetur en liðið leikur sína fyrstu leiki um helgina, 3 erlendir leikmenn hafa gengið til liðs við Völsung, þær Rut Gomez, Ashley Boursiquot og Alexandra Drozolek. Rut Gomez er fædd árið 1991 og kemur frá Guatemala og...

  • Opnað hefur verið fyrir skráningu í bikarkeppni BLÍ, Kjörísbikarinn 2019. Skráning í Kjörísbikarinn fer fram hér, en lokað verður fyrir skráningu 28. október. Dregið verður í 1. umferð 30. október en alls tóku 31 lið þátt í fyrra, 13 karlalið og 18 kvennalið.

  • Í gær var undirritaður samningur milli Blaksambandsins og Genís um heiti á 1. deild karla og kvenna fyrir komandi tímabil. Deildin mun bera nafnið Benecta-deildin á þessu tímabili en það voru þau Andri Hnikarr Jónsson, stjórnarmaður BLÍ og Gunnhildur Róbertsdóttir markaðsstjóri Genís sem gengu frá...

  • U17 lið Íslands luku í morgun keppni á NEVZA mótinu. Stelpurnar sigruðu Grænland en strákarnir töpuðu gegn Danmörku. Stelpurnar mættu Grænlandi öðru sinni í mótinu en leikurinn í dag réði því hvort liðið myndi enda í 7. sætinu. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að klára...