[sam_zone id=1]
  • Valþór Ingi Karlsson og félagar hans í ASV Aarhus léku í kvöld sinn fyrsta leik á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni. Aarhus keyrðu til Álaborgar til að mæta Aalborg Volleyball í leik sem varð aldrei spennandi og endaði með öruggum 3-0 sigri gestanna. Fyrsta hrina hófst...

  • Marienlyst, með Ævarr Freyr Birgisson innanborðs mættu í kvöld nágrönnum sínum í Middelfart í dönsku úrvalsdeildinni. Fyrsta hrina var nokkuð jöfn framan af þó Marienlyst hafi alltaf verið skrefi á undan. Um miðja hrinu tók Marienlyst þó á rás og unnu hrinuna að lokum 25-16....

  • Síðustu leikirnir í milliriðlunum á HM kvenna kláruðust í dag. Það voru enn nokkur lið sem höfðu að einhverju að keppa, en þrjú efstu liðin úr hvorum riðli fóru áfram í næstu umferð. Í E-riðli þurfti Brasilía á sigri að halda gegn gestgjöfunum frá Japan,...