[sam_zone id=1]

Lokahópar U17 ára landsliðanna klár

Íslensku landsliðin skipuð U17 leikmönnum hafa verið valin en 12 leikmenn eru í lokahópnum fyrir NEVZA mótið í IKAST í Danmörku í næstu viku.

Íslensku landsliðin fara til IKAST sunnudaginn 14. október en leikið er frá mánudegi til fimmtudags í næstu viku. Liðin koma svo heim á föstudag.

Ana María Vidal Bouza og Sladjana Smiljanic eru þjálfarar U17 stúlkna en lokahópur þeirra er svona

U17 landslið stúlkna
Matthildur Einarsdóttir, HK (Fyrirliði)
María Bóel Guðmundsdóttir, Þróttur Nes
Heiðbrá Björgvinsdóttir, Leiknir
Ninna Rún Vésteinsdóttir, KA
Líney Inga Guðmundsdóttir, HK
Sara Ósk Stefánsdóttir, HK
Daníela Grétarsdóttir, Afturelding
Valdís Unnur Einarsdóttir, Afturelding
Freyja Karín Þorvarðardóttir, Þróttur Nes
Katla Hrafnsdóttir, Þróttur R
Oddný Halla Haraldsdóttir, BF
Jóna Margrét Arnarsdóttir, KA

Borja Gonzalez Vicente og Ragnar Ingi Axelsson eru þjálfarar U17 drengja og hafa valið lokahóp sinn fyrir IKAST.

U17 landslið drengja
Börkur Marinósson, Þróttur Nes
Hermann Hlynsson, HK
Henrik Hákonarson, HK
Sigvaldi Örn Óskarsson, Afturelding
Elvar Örn Halldórsson, HK
Kári Kresfelder Haraldsson, Þróttur Nes
Sigurður Bjarni Kristinsson, Vestri
Elvar Breki Árnason, HK
Hlynur Karlsson, Þróttur Nes (Fyrirliði)
Valens Torfi Ingimundarson, HK
Kári Eydal, Vestri
Sölvi Páll Sigurpálsson, Þróttur Nes

 

(frétt tekin af heimasíðu BLÍ)