[sam_zone id=1]
  • KA hefur samið við spánverjann Stefano Nassini Hidalgo um að spila með liðinu í vetur. Stefano Nassini er 31 ára miðjumaður og kemur frá Volleyball Club Melilla sem spilar í spænsku úrvalsdeildinni. Stefano spilaði með VC Melilla á síðasta tímabili en þar áður lék hann...

  • Landsliðskonan Elísabet Einarsdóttir hefur ákveðið að ganga aftur til liðs við uppeldisfélag sitt HK, eftir að hafa spilað eitt tímabil í atvinnumennsku með Volley Lugano í Sviss. Elísabet varð Íslandsmeistari með HK tímabilið 2016/2017 en hélt svo út til Sviss í atvinnumennsku á síðasta tímabili....

  • Línurnar eru orðnar nokkuð skýrar núna eftir að næstsíðasta umferð riðlana fór fram. Nokkur lið eru enn ósigruð í keppninni en þau mætast nokkur á morgun í uppgjörum toppliðanna. Meðal stórleikja morgundagsins er viðureign Kína og Ítalíu en bæði lið unnu leiki sína í dag...