[sam_zone id=1]
  • Einn leikur fór fram í Mizunodeild karla í kvöld þegar HK tók á móti Aftureldingu í fyrsta leik Mizunodeildar karla í vetur. Afturelding mætti með sterkt lið til leiks í kvöld en þeir Piotr Kempisty og Radoslaw Rybak voru báðir í byrjunarliði Aftureldingar. Hjá HK...

  • Í kvöld fór fram leikur HK og Álftanes í Mizunodeild kvenna en bæði lið voru að leika sinn fyrsta deildarleik á tímabilinu. Leikurinn fór nokkuð jafnt af stað en bæði lið áttu í ströggli með móttöku. Bæði lið voru nokkuð lengi í gang en það...

  • Í dag var dregið í fyrstu tvær umferðir Kjörísbikarsins en drátturinn fór fram á skrifstofu BLÍ í hádeginu. Í ár eru 11 karlalið skráð til leiks í bikarkeppni BLÍ og 15 kvennalið. Greint var frá drættinum á heimasíðu BLÍ og má sjá nánari upplýsingar um...

  • Nitra, lið Thelmu Daggar Grétarsdóttur, lék í gær heimaleik gegn Nove Mesto nad Váhom í slóvakísku úrvalsdeildinni. Thelma hefur komið af krafti inn í slóvakísku deildina og verið með stigahæstu leikmönnum í öllum leikjum liðsins. Engin breyting varð á því í dag en Thelma skoraði...

  • Valþór Ingi Karlsson og félagar í ASV Aarhus fengu Ishøj Volley í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn varð aldrei mjög spennandi þar sem Aarhus sýndu mikla yfirburði á öllum sviðum. Eftir að gestirnir frá Ishøj skoruðu fyrstu tvö stig leiksins komust Aarhus í...

  • Calais lið landsliðsmannsins Hafsteins Valdimarssonar fékk í dag lið Villers Cotterets í heimsókn í Calais í dag. Það voru gestirnir hjá sem hófu leikinn betur og náðu strax þriggja stiga forystu 4-1 í byrjun hrinunnar. Calais voru þó ekki lengi að jafna metin og var...

  • Bæði pilta og stúlkna landslið Íslands skipað leikmönnum 19 ára og yngri mættu Færeyjum í leikjum um 5.sætið á Nevza móti U19 ára liða sem fer fram í Kettering. Bæði lið áttu leik í morgun kl 10:00 og eftir að hafa tapað í 8 liða...

  • Íslendingaliðið Tromsø vann Randaberg í gær 3-1 en með liðinu spila Kristján og Máni. Það voru stór skörð hoggin í Tromsø liðið í gær en Máni var enn á meiðslalistanum, í leiknum um síðustu helgi þá meiddist fyrirliðiTromsø liðsins og í vikunni fyrir leik þurfti...

  • Bæði stúlkna og pilta landslið Íslands léku í dag í 8 liða úrslitum gegn Noregi á Nevza móti U19 ára liða sem fer fram í Kettering. U19 ára lið pilta hóf leik gegn Noregi í morgun kl 9:30 að enskum tíma. Strákarnir áttu ekki góðan...

  • U19 ára lið stúlkna og pilta héldu áfram leik á Nevza móti U19 ára liða sem fer fram í Kettering á Englandi um helgina. Bæði lið léku seinni leiki sína í dag gegn gestgjöfum Englands. U19 ára lið stúlkna mætti þeim ensku kl 12:30 í...

Loading...