[sam_zone id=1]
  • Í kvöld fór fram úrslitaleikur á Heimsmeistaramóti karla en úrslitaleikurinn fór fram í Torino á Ítalíu. Það voru ríkjandi heimsmeistarar Póllands sem mættu Brasilíu í úrslitum í kvöld og var fyrirfram búist við sigri Brasilíu sem fór nokkuð auðvelt í gegnum undanúrslit þegar þeir sigruðu...

  • Hristiyan Dimitrov og félagar hans í AlpenVolleys Haching II hófu tímabilið sitt í þýsku annarri deildinni suður fyrir stuttu síðan. Liðið hefur nú þegar leikið tvo leiki og hafa úrslitin ekki verið þeim í hag. Fyrri leikurinn var útileikur á móti meisturum síðasta tímabils, Grafing....

  • Ævarr Freyr Birgisson, fyrrum leikmaður KA og félagar hans í Marienlyst hófu í dag leik í dönsku deildinni þar sem þeir sóttu Hvidovre heim til Kaupmannahafnar. Marienlyst og Hvidovre mættust síðast í rimmunni um bronsverðlaunin í úrslitakeppninni á síðasta tímabili og hafði Hvidovre þar betur....

  • Úrslitaleikur á Heimsmeistaramóti karla fer fram í kvöld en leikið er í Turin á Ítalíu. Það eru þrefaldir heimsmeistarar Brasilíu sem mæta ríkjandi heimsmeisturum Póllands í úrslitum í kvöld en þessi lið mættust einnig árið 2014 í Póllandi en þar höfðu heimamenn betur 3-1. Brasilía...

  • Stelpurnar héldu áfram leik í dag þar sem heil umferð fór fram. Það var stórleikur í A-riðli þar sem heimakonur í Japan tóku á móti Hollendingum en bæði þessi lið ætla sér stóra hluti á þessu móti. Leikurinn stóð svo sannarlega undir væntingum og stóð...

  • Calais lék í dag sinn annan leik í frönsku N2 deildinni er þeir sóttu heim nágranna sína í Dunkerque. Calais þóttu sigurstranglegri fyrirfram enda höfðu þessi lið mæst fyrir tveimur vikum og þá vann Calais nokkuð öruggan sigur. Leikurinn í dag byrjaði vel fyrir Calais...

  • Bronsleik HM lauk nú rétt í þessu. Bandaríkin nældu í bronsverðlaun eftir sigur á Serbíu í skemmtilegum leik. Bæði lið komu vel undirbúin í leikinn en Serbía hafði þó yfirhöndina í fyrstu hrinu. Bandaríkin voru aldrei langt undan en á endanum sigraði Serbía hrinuna 25-23,...

  • Meistarakeppni BLÍ fer fram laugardaginn 6. október í Íþróttahöllinni á Húsavík. Meistarakeppnin byggir á því að Íslandsmeistarar og Bikarmeistarar síðasta tímabils keppi um meistaratitil í upphaf tímabilsins og er þetta skemmtileg leið til að marka upphaf tímabilsins. Fyrst á dagskrá verður kvennaleikurinn. Þróttur Nes varð...

  • Undanúrslit HM karla fóru fram í dag og varð þar með ljóst hverjir leika til úrslita á HM 2018. Fyrri leikurinn í undanúrslitum var viðureign Brasilíu og Serbíu. Brasilía sigraði Rússa og Bandaríkin í síðustu umferð og komu því á blússandi siglingu inn í leik...

  • HM kvenna hófst í dag og er fyrstu umferð keppninnar, en vegna tímamismunar fara leikirnir fram snemma um morgunin á okkar tíma. Það var lítið um óvænt úrslit í þessari fyrstu umferð en flest stóru liðin unnu sína leiki nokkuð örugglega 3-0. Mesta spennan í...

Loading...