[sam_zone id=1]
  • Íslenska karlalandsliðið ferðaðist í dag til Svartfjallalands og var lagt af stað snemma í morgun. Ferðin var löng og lauk um kl. 19 á staðartíma.   Drengirnir flugu til höfuðborgar Svartfjallalands, Podgorica, með stoppi í Kaupmannahöfn. Þar tóku mótshaldarar á móti liðinu og haldið var...

  • Íslenska kvennalandsliðið hélt af stað snemma í morgun til Ísrael en liðið mætir þar heimastúlkum á morgun í undankeppni Evrópumótsins 2019. Hópurinn er mættur til Raanana en þangað var keyrt frá Tel Aviv eftir 6,5 tíma flug frá Keflavík. Liðið spilar í Metrowest Sport Palace Raanana...