[sam_zone id=1]
  • 7 leikmenn spiluðu í dag sinn fyrsta mótsleik fyrir A landslið karla og kvenna en liðin voru bæði að spila í undankeppni EM. Kvennalandsliðið mætti í dag Belgíu ytra og voru þar 4 leikmenn að spila sinn fyrsta mótsleik fyrir A landslið Íslands. Það voru...

  • Kvennalandslið Ísland mætti í dag Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM en leikið var í Kortrijk í Belgíu. Mikil eftirvænting var í hópnum fyrir leikinn í dag en Belgía er eitt af 7 sterkustu liðum evrópu og því nokkuð ljóst að erfitt verkefni...

  • Karlalandslið Íslands lék í dag sinn fyrsta leik í undankeppni EM. Liðið mætti Slóvakíu á heimavelli þeirra í Nitra.   Heimamenn í Slóvakíu eru með ógnarsterkt lið og var ljóst fyrir leikinn að erfitt verkefni væri fyrir höndum. Byrjunarlið Íslands var það sama og í...

  • Bæði karla og kvenna landslið Íslands hefja leik í undankeppni Evrópumótsins í dag en liðin eiga bæði útileik. Karlalandsliðið er í C riðli ásamt Slóvakíu, Svartfjallalandi og Moldóvu og byrja þeir á útileik gegn Slóvakíu í borginni Nitra. Strákarnir fóru í æfingaferð til Finnlands þar...