[sam_zone id=1]
  • Þau Borja Gonzalez Vicente og Ana Maria Vidal Bouza, þjálfarar kvennalandsliðsins hafa valið 12 manna hóp fyrir leikinn gegn Belgíu þann 15. ágúst. Kvennalandsliðið heldur til Noregs á morgun þar sem liðið æfir og spilar æfingaleiki fyrir leikinn gegn Belgíu. Liðið heldur svo til Belgíu...

  • Blakfréttir mættu á æfingu hjá íslenska kvennalandsliðinu í gær til að spjalla við nýráðinn þjálfara liðsins, Borja Gonzalez Vicente, um komandi verkefni. Kvennalandsliðið ferðast til Noregs á morgun þar sem liðið mun spila æfingaleiki við Noreg. Eftir það halda þær til Belgíu, þar sem þær...

  • Blakdeild Aftureldingar hefur samið við pólverjann Piotr Poskrobko um að taka við kvennaliði félagsins ásamt því að þjálfa leikmenn í 2. og 3.flokki stúlkna. Piotr Poskrobko hefur þjálfað í efstu deild Póllands að mestu sem aðstoðarþjálfari hjá liðum eins og AZS Olsztyn og Trefl Gdansk....