[sam_zone id=1]
  • Nú þegar aðeins örfáir dagar eru í það að karlalandsliðið leggi land undir fót, er ekki úr vegi að heyra hvað Chrisophe Achten, þjálfari liðsins, hefur um verkefnið að segja. Að hans mati hafa æfingarnar gengið mjög vel. ,,Við byrjuðum í maí og höfum síðan...

  • Norska strandblaksparið Mol/Sørum hefur aldeilis slegið í gegn í sumar og hafa nú unnið þrjú gull í röð.   Fyrir nokkrum vikum gáfu Blakfréttir út grein um ungstirnin Anders Mol og Christian Sørum sem hafa vakið mikla athygli í strandblaksheiminum. Þeir höfðu þá sigrað risamót...

  • Næstkomandi helgi fer fram Íslandsmót í strandblaki en leikið verður í Kjarnaskógi á Akureyri.   Vellirnir í Kjarnaskógi eru fjórir talsins og af bestu gerð. Mótið hefst föstudaginn 10. ágúst og lýkur sunnudaginn 12. ágúst þegar leikið verður til úrslita. Alls eru 34 lið skráð...