[sam_zone id=1]

Úrslit Þjóðardeildar karla hófst í dag

Í dag hófust úrslit í Þjóðardeild karla en úrslitin fara fram í borginni Lille í Frakklandi.

Í úrslitum eru eftirfarandi þjóðir: Bandaríkin, Brasilía, Frakkland, Rússland, Serbía og Pólland. En spilað er í tveimur þriggja liða riðlum og eru leikir eftirfarandi:

A Riðill:

04.07.18 , 18:45 Frakkland – Brasilía
05.07.18 , 18:45 Serbía – Brasilía
06.07.18 , 18:45 Frakkland – Serbía

B Riðill:

04.07.18 , 16:00 Rússland – Pólland (3-1)
05.07.18 , 16:00 Bandaríkin – Pólland
06.07.18 , 16:00 Rússland – Bandaríkin

Efstu tvö lið í hvorum riðli fara svo áfram í undanúrslit en leikið verður í undanúrslitum á laugardaginn og svo til úrslita á sunnudaginn.

Nánar um keppnina má sjá hér.