[sam_zone id=1]
  • Kvennalandslið Íslands er komið á fullt skrið á æfingum eftir sumarfrí en liðið byrjaði að æfa í byrjun vikunnar. Kvennalandsliðið kom saman á nýjan leik á þriðjudaginn eftir sumarfrí en liðið æfir nú fyrir undankeppni Evrópumótsins en liðið leikur fjóra leiki í ágúst. Sumarfríið var...

  • Um helgina fór fram úrslitaleikur U20 pilta en leikurinn fór fram í Haag í Hollandi. Rússland og Tékkland mættust í úrslitaleiknum þar sem rússar höfðu betur 3-2 (18-25, 25-13, 21-25, 25-18, 18-16). Tékkar byrjuðu leikinn betur með sigri í fyrstu hrinu en rússar þurftu tvisvar að...

  • Í kvöld hóf karlalandslið Íslands æfingar aftur eftir sumarfrí. Stutt er í fyrsta leik og því fer liðið á fullt frá og með deginum í dag.   Christophe Achten, aðalþjálfari karlalandsliðsins, kemur til landsins á miðvikudaginn en í dag og á morgun stjórnar Massimo Pistoia,...

  • Um helgina kláraðist heimsmeistaramót karla og kvenna í sitjandi blaki (Sitting Volleyball) en mótið var haldið í Hollandi. Það voru Rússland og Bandaríkin sem mættust í úrslitaleik kvenna en Rússar unnu þann leik 3-1 (18-25, 27-25, 26-24, 26-24). Rússar voru að vinna sín fyrsta Heimsmeistaratitil...

  • Ólafur Jóhann Júlíusson leikgreinir íslenska kvennalandsliðsins verður áfram aðstoðarþjálfari karlaliðs HK. Ólafur hefur undanfarin ár verið aðstoðarþjálfari karlaliðs HK sem og leikgreinir íslenska kvennalandsliðsins en Ólafur mun halda áfram að vera Massimo Pistoia þjálfara HK, til halds og trausts í vetur. HK endaði í 2.sæti...

  • Þann 19. ágúst næstkomandi koma karla og kvennalandslið Íslands til með að leika sína fyrstu heimaleiki í undankeppni Evrópumótsins 2019. Ísland spilar sína stærstu heimaleiki í sögu íþróttarinnar þegar liðin taka á móti Slóveníu og Moldavíu en leikirnir fara fram í Digranesi þann 19.ágúst. Íslands...

  • Blaksamband Íslands hefur gengið frá samning við Borja Gonzalez Vicente um að taka að sér þjálfun A-landsliðs kvenna. Honum til aðstoðar verður Ana Maria Vidal Bousa og Lorenzo Pintus. Þau hafa verið ráðin fram yfir Smáþjóðaleika 2019. Borja og Ana Maria hafa verið þjálfarar hjá...

  • Landsliðsæfingatímabil hefst um helgina þegar æfingar verða á Húsavík fyrir leikmenn unglingalandsliða. Um er að ræða æfingar fyrir leikmenn fædda 1999 til 2006. Lorenzo Pintus mun stjórna æfingum. Landsliðsæfingar verða í Íþróttahöllinni á Húsavík um helgina fyrir bæði kyn. Leikmenn fæddir 2004, 2005 og 2006...

  • Emil Gunnarsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðssins í blaki, hefur sagt upp stöðu sinni sem aðalþjálfari liðsins. Emil hefur aðeins stýrt landsliðinu í tvo mánuði en hann tók við stöðunni þann 18. maí á þessu ári eftir að Daniele Capriotti hætti sem aðalþjálfari. Ástæðan sem Emil gefur...

  • Þróttur Reykjavík hefur endursamið við þjálfara liðsins, Ingólf Hilmar Guðjónsson um áframhaldandi þjálfun liðsins. Ingólfur þjálfaði kvennalið Þróttar Reykjavíkur í Mizunodeild kvenna sem og 2.flokk kvenna síðasta vetur en kemur nú til með að bæta við sig 3. 4. og 5. flokki. Þróttur Reykjavík endaði...

Loading...