[sam_zone id=1]

Undankeppni EM: Búið að velja í æfingahóp

Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið í æfingahóp liðsins fyrir sumarið. Alls eru 21 leikmaður í æfingahópnum.

Emil Gunnarsson, þjálfari liðsins tilkynnir þennan æfingahóp fyrir Evrópukeppnina í blaki sem íslenska landsliðið tekur þátt í um miðjan ágúst. Leikmenn koma úr 5 liðum hér heima og úr 6 liðum erlendis.

Æfingahópur kvennalandsliðsins
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir, Örebro Volley
Hjördís Eiríksdóttir, HK
Elísabet Einarsdóttir, Lugano
Helena Kristín Gunnarsdóttir, Þrótti Nes
Velina Apostolova, Afturelding
Matthildur Einarsdóttir, HK
Karen Björg Gunnarsdóttir, Galway Volleyball
Thelma Dögg Grétarsdóttir, VBC Galina
Erla Rán Eiríksdóttir, Stjarnan
Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, Þrótti Nes
Eldey Hrafnsdóttir, Þrótti Reykjavík
Hanna María Friðriksdóttir, HK
Særún Birta Eiríksdóttir, Þrótti Nes
Unnur Árnadóttir, IKAST
Sigdís Lind Sigurðardóttir, Aftureldingu
Ásthildur Gunnarsdóttir, Stjarnan
Birta Björnsdóttir, Stjarnan
Steinunn Helga Björgólfsdóttir, HK
Kristina Apostolova, Afturelding
Rósa Dögg Ægisdóttir, Stjarnan
Berglind Gígja Jónsdóttir, Fortuna Odense

Formlegt æfingatímabil hefst 1. júní

Frétt fengin af bli.is