[sam_zone id=1]

Tilnefningar í lið ársins í Mizunodeild karla og kvenna

Blaksamband Íslands hefur gefið út hvaða leikmenn eru tilnefndir í lið ársins sem valið er af félögunum í Mizunodeild karla og kvenna en uppskeruhófið verður í fundarsal E í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst á kl. 12.15 á föstudaginn.

Tilnefningar í lið ársins eru:

Mizunodeild kvenna
Tilnefningar í Kantstöðu (2 leikmenn valdir)
Helena Kristín Gunnarsdóttir, Þrótti Nes
Hjördís Eiríksdóttir, HK
Paula Del Olmo Gomez, Þrótti Nes

Tilnefningar í Miðjustöðu (2 leikmenn valdir)
Fjóla Rut Svavarsdóttir, Afturelding
Hanna María Friðriksdóttir, HK
Særún Birta Eiríksdóttir, Þrótti Nes

Tilnefningar í uppspilarastöðu (1 leikmaður valinn)
Ana Maria Vidal Bouza, Þrótti Nes
Mikayla Derochie, Afturelding
Jóna Björk Gunnarsdóttir, Völsungur

Tilnefningar í Díóstöðuna (1 leikmaður valinn)
Eldey Hrafnsdóttir, Þrótti Reykjavík
Erla Rán Eiríksdóttir, Stjörnunni
Haley Hampton, Afturelding

Tilnefningar í stöðu frelsingja (1 leikmaður valinn)
Kristina Apostolova, Afturelding
Maria Pana, HK
Valdis Kapitola Þorvarðardóttir, Þrótti Nes

Tilnefningar í stöðu þjálfara (1 þjálfari valinn)
Borja Gonzalez Vicente, Þrótti Nes
Emil Gunnarsson, HK

Mizunodeild karla
Tilnefningar í Kantstöðu (2 leikmenn valdir)
Benedikt Baldur Tryggvason, Stjarnan
Quentin Moore, KA
Ævarr Freyr Birgisson, KA

Tilnefningar í Miðjustöðu (2 leikmenn valdir)
Fannar Grétarsson, Afturelding
Gary House, HK
Mason Casner, KA

Tilnefningar í uppspilarastöðu (1 leikmaður valinn)
Filip Pawel Szewczyk, KA
Máni Matthíasson, HK
Matthew Gibson, Stjörnunni

Tilnefningar í Díóstöðuna (1 leikmaður valinn)
Andreas Hilmir Halldórsson, HK
Mateo Castrillo, Þrótti Nes
Quentin Moore, KA

Tilnefningar í stöðu frelsingja (1 leikmaður valinn)
Arnar Birkir Björnsson, HK
Gunnar Pálmi Hannesson, KA
Ragnar Ingi Axelsson, Þrótti Nes

Tilnefningar í stöðu þjálfara (1 þjálfari valinn)
Filip Pawel Szewczyk, KA
Massimo Pistoia, HK

Tilnefningar í „Besti dómarinn“
Árni Jón Eggertsson
Sævar Már Guðmundsson
Zdravko Demirev

Tilnefningar í “Efnilegasti leikmaðurinn”

Mizunodeild kvenna
Arna Védís Bjarnadóttir, Völsungi
Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, Þróttur Nes
Sara Ósk Stefánsdóttir, HK

Mizunodeild karla
Hilmir Berg Halldórsson, Afturelding
Ólafur Örn Thoroddsen, Afturelding
Þórarinn Örn Jónsson, Þróttur Nes

Tilnefningar í “Besti leikmaðurinn

Mizunodeild kvenna
Ana Maria Vidal Bouza, Þróttur Nes
Erla Rán Eiríksdóttir, Stjörnunni
Paula Del Olmo Gomez, Þróttur Nes

Mizunodeild karla
Filip Pawel Szewczyk, KA
Gary House, HK
Mateo Castrillo, Þróttur Nes