[sam_zone id=1]

31 manna æfingahópur karlalandsliðsins klár

Christophe Achten og Massimo Pistoia landsliðsþjálfarar íslenska karlalandsliðsins hafa valið 31 manna æfingahóp fyrir verkefni sumarsins.

Gert er ráð fyrir því að hópurinn hefji æfingar í Mai og æfi í tvær vikur áður en hópurinn verður skorinn niður. Hópurinn ætti svo að hefja æfingar að nýja í Júlí og æfa fram yfir leiki liðsins í Ágúst.

Ísland tekur þátt í 1.umferð í undankeppni EM í fyrsta skipti og mæta þar strákarnir Slóvakíu, Moldóvíu og Svartfjallalandi en leikjaprógramið er eftirfarandi:

15.08.18 ,Slóvakía – Ísland
18/19.08.18 ,Ísland – Moldóvía
22.08.18 ,Svarfjallaland – Ísland
25/26.08.18 ,Ísland – Svartfjallaland

05/06.01.19 ,Moldóvía – Ísland
09.01.19 ,Ísland – Slóvakía

Alexander Stefánsson – Afturelding
Felix Þór Gíslason – Afturelding
Hilmir Berg Halldórsson – Afturelding
Ingólfur Hilmar Guðjónsson – Afturelding
Kjartan Fannar Grétarsson – Afturelding
Valens Torfi Ingimundarson – Afturelding
Valþór Ingi Karlsson – ASV Árhus
Hafsteinn Valdimarsson – Calais
Arnar Birkir Björnsson – HK
Andreas Hilmir Halldórsson – HK
Bjarki Benediktsson – HK
Kári Hlynsson – HK
Lúðvík Már Matthíasson – HK
Máni Matthíasson – HK
Magnús Ingvi Kristjánsson – HK
Stefán Gunnar Þorsteinsson – HK
Alexander Arnar Þórisson – KA
Benedikt Rúnar Valtýrsson – KA
Gunnar Pálmi Hannesson – KA
Sigþór Helgason – KA
Ævarr Freyr Birgisson – KA
Benedikt Baldur Tryggvason – Stjarnan
Kristófer Björn Ólason Proppé – Stjarnan
Kristján Valdimarsson – Tromsö
Theódór Óskar Þorvaldsson – Tromsö
Kjartan Óli Kristinsson – Vestri
Atli Fannar Pétursson – Þróttur Nes
Galdur Máni Davíðsson – Þróttur Nes
Kristján Pálsson – Þróttur Nes
Þórarinn Örn Jónsson – Þróttur Nes
Ragnar Ingi Axelsson – Þróttur Nes