[sam_zone id=1]
  • 43.Öldungamóti BLÍ lauk í dag með tveimur úrslitaleikjum 1.deildar karla og kvenna. Alls mættu 183 lið til leiks í ár en spilað var í Boganum, KA heimilinu og Síðuskóla. Úrslitaleikur 1.deildar kvenna var viðureign Stjörnunnar og HK og hafði Stjarnan betur 2-1 og tryggði sér...

  • Búlgaría, með Hristiyan Dimitrov innanborðs, tapaði gegn Ítalíu í gær og Spáni í dag í undankeppni EM U20 karla.   Búlgarir höfðu unnið fyrsta leikinn gegn Sviss en mættu svo sterku liði Ítalíu á laugardag. Ítalir sigruðu þann leik 3-0 og tryggðu sér annað af...

  • Hristiyan Dimitrov og félagar hans í búlgarska U20 landsliðinu unnu Sviss í fyrsta leik sínum í undankeppni EM í gær.   Búlgaría lék sinn fyrsta leik í undankeppninni gegn Sviss og var Hristiyan í byrjunarliðinu hjá Búlgaríu. Hann lék fyrstu hrinuna og skoraði í henni...

  • Íslenska kvennalandsliðið í blaki er á fullu þessa dagana í fjáröflun fyrir undanriðilinn í Evrópumótinu sem hefst í sumar. Nú hafa stelpurnar sett af stað happdrætti til þess að safna fyrir ferðakostnað. Á síðasta tímabili varð íslenska kvennalandsliðið Evrópumeistari Smáþjóða og tryggðu þær sér þannig...

  • Blakdeild KA heldur um helgina 43. Öldungamót BLÍ en 182 lið eru skráð til leiks en alls verður spilað á 9 völlum í Boganum, 3 í KA-heimilinu og 3 í Íþróttahúsi Síðuskóla. Öldungamótið stækkar og stækkar með hverju árinu og eru 22 ný lið sem...

  • Hristiyan Dimitrov, fyrrverandi leikmaður KA og núverandi leikmaður Unterhaching í Þýskalandi, leikur með U20 landsliði Búlgaríu um helgina.   Undankeppni EM U20 landsliða karla fer fram um helgina en spilað verður í átta riðlum. Fjögur lið eru í flestum riðlum og eitt liðanna sem taka...

  • Jóna Guðlaug og félagar luku um helgina leik í sænsku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Lindesberg í einvígi um þriðja sæti deildarinnar. Liðin léku tvo leiki heima og heiman og unnu Örebro báða leikina 3-0 og tyggðu sér þar með bronsverðlaun í Svíþjóð. Fyrri leikurinn var...

  • Íslendingaliðin Volley Lugano og VBC Galina luku keppni í Sviss um helgina. Liðin máttu bæði sætta sig við töp í síðustu leikjum tímabilsins.   Lið Elísabetar Einarsdóttur, Volley Lugano, átti erfitt verkefni fyrir höndum á heimavelli Viteos. Liðið þurfti á sigri að halda til að...

  • Hjónin Ana Maria Valal Vidal Bouza og Borja González Vicente hafa ákveðið að framlengja samning sínum við Þrótt Nes um eitt ár. Ana Maria og Borja hafa þjálfað Þrótt Nes undanfarin ár og náð frábærum árangri en kvennalið Þróttar varð þrefaldur meistari á tímabilinu en...

  • Fjóla Rut Svavarsdóttir, landsliðskona í blaki, er ófrísk og mun því ekki leika með A-landsliðinu á undankeppni EM í sumar. Fjóla er gengin rúmlega 17 vikur og er hún nú komin í barneignarleyfi frá blakinu. Hún og liðsfélagar hennar í Aftureldingu spiluðu sinn síðasta leik...

Loading...