[sam_zone id=1]
  • KA og Afturelding mættust í þriðja sinn í úrslitakeppni Mizunodeildar karla í kvöld. Staðan í einvíginu var 1-1 og í kvöld var leikið á Akureyri.   Lið Aftureldingar hóf leikinn vel og náði 3-7 forystu. Heimamenn tóku þó fljótt við sér og jöfnuðu strax í...

  • Úrslitakeppnin í Svíþjóð hófst um helgina en þessa stundina fara fram 8-liða úrslit þar sem vinna þarf þrjá leiki til að fara áfram í úrslit. Örebro sem endaði í þriðja sæti í deildarkeppninni mætti því liði Gislaved í fyrstu umferð og fór fyrsti leikurinn fram...

  • Lið Volley Lugano og VBC Galina, sem Elísabet Einarsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir leika með, máttu bæði sætta sig við tapleik um helgina þegar úrslitakeppnin hófst í Sviss.   Erfið verkefni biðu beggja liða en mótherjarnir voru gríðarlega sterkir. Elísabet og liðsfélagar hennar í Lugano...

  • Calais hélt um helgina til Metz og lék þar gegn heimamönnum í Maizieres Metz, en um sannkallaðan toppslag var að ræða þar sem þessi lið eru í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar. Leikurinn var jafn til að byrja með og skiptust liðin á stigum. Þegar...