KA og Afturelding mættust í þriðja sinn í úrslitakeppni Mizunodeildar karla í kvöld. Staðan í einvíginu var 1-1 og í kvöld var leikið á Akureyri. Lið Aftureldingar hóf leikinn vel og náði 3-7 forystu. Heimamenn tóku þó fljótt við sér og jöfnuðu strax í...
Úrslitakeppnin í Svíþjóð hófst um helgina en þessa stundina fara fram 8-liða úrslit þar sem vinna þarf þrjá leiki til að fara áfram í úrslit. Örebro sem endaði í þriðja sæti í deildarkeppninni mætti því liði Gislaved í fyrstu umferð og fór fyrsti leikurinn fram...
Lið Volley Lugano og VBC Galina, sem Elísabet Einarsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir leika með, máttu bæði sætta sig við tapleik um helgina þegar úrslitakeppnin hófst í Sviss. Erfið verkefni biðu beggja liða en mótherjarnir voru gríðarlega sterkir. Elísabet og liðsfélagar hennar í Lugano...
Calais hélt um helgina til Metz og lék þar gegn heimamönnum í Maizieres Metz, en um sannkallaðan toppslag var að ræða þar sem þessi lið eru í fyrsta og þriðja sæti deildarinnar. Leikurinn var jafn til að byrja með og skiptust liðin á stigum. Þegar...