[sam_zone id=1]
  • Belgíska blaksambandið hefur náð samkomulagi við hinn ítalska Andrea Anastasi um þjálfun liðsins til ársins 2019, með möguleika á að framlengja samninginn um eitt ár.   Karlalið Belgíu hefur vantað þjálfara síðan að Vital Heynen samdi við pólska blaksambandið en hann mun þjálfa karlalið Póllands...

  • Meistaradeild karla fór aftur af stað í gærkvöldi þegar Halkbank Ankara mætti Perugia í 12-liða úrslitum keppninnar. Hinir fimm leikirnir fara fram í kvöld.   Útsláttarkeppnin hófst í gær en þá sótti Perugia tyrkneska liðið Halkbank Ankara heim. Perugia vann leikinn 0-3 (18-25, 22-25, 29-31)...