[sam_zone id=1]
  • Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni kvenna fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld þegar Þróttur Reykjavík fékk KA í heimsókn. Liðin höfðu mæst þrisvar á tímabilinu fyrir þennan leik og hafði Þróttur alltaf farið með sigur. Annað var þó uppi á teningnum í kvöld og sigraði KA...

  • Úrslitakeppni karla heldur áfram í vikunni en Afturelding, HK, KA og Þróttur Nes spila í undanúrslitum. Úrslitakeppni karla: Úrslitakeppni karla hófst í febrúar þegar Stjarnan og Afturelding mættust í viðureign um sæti í undanúrslitum. Afturelding hafði þar betur í tveimur leikjum og mætir því KA...

  • Í vikunni hefst úrslitakeppni kvenna en alls fara fram 3 leikir. Úrslitakeppni kvenna: Úrslitakeppni kvenna hefst með viðureign Þróttar Reykjavíkur og KA en liðin leika í 1.umferð. Liðið sem vinnur einvígið spilar svo gegn Stjörnunni um sæti í undanúrslitum. Vinna þarf tvo leiki til að...