[sam_zone id=1]
  • Seinni úrslitaleikur dagsins var viðureign HK og KA í Kjörísbikar karla, en leikurinn fór fram í Digranesi. KA byrjaði leikinn töluvert betur og vann fyrstu tvær hrinurnar 25-23 og 25-16. Góður og fjölbreyttur sóknarleikur KA gerði HK erfitt fyrir en HK hélt þó í við...

  • Í dag fór fram bikarúrslitaleikur kvenna en þar mættust HK og Þróttur Nes, leikurinn fór fram í Digranesi. Þróttur Nes byrjaði leikinn af krafti og komst fljótt í 6-2, en í stöðunni 12-7 þá tók Emil Gunnarsson þjálfari HK leikhlé. Þróttur hélt áfram að auka...

  • Í dag fer fram einn stærsti blakviðurður ársins, úrslitaleikir Kjörísbikarsins. Það bíða allir spenntir eftir úrslitum Kjörísbikarsins og nær sú skemmtun hámarki með úrslitaleikjunum. Í ár fara úrslitin fram í Digranesi í Kópavogi og hefur umgjörðin verið frábær. Að margra mati er Digranes framtíðar áfangastaður...