[sam_zone id=1]

U20 ára hópur pilta klár fyrir Evrópumót Smáþjóða í Færeyjum

Eduardo Barenguer Herrero, þjálfari U20 ára landsliðs karla, hefur valið 12 leikmenn til að keppa á Evrópumóti Smáþjóða sem fram fer í Færeyjum 23. – 25. mars.

Leikmennirnir eru:

Hilmir Berg Halldórsson
Börkur Marinósson
Ólafur Örn Thoroddsen
Þórarinn Örn Jónsson
Atli Fannar Pétursson
Galdur Máni Davíðsson
Nökkvi Freyr Halldórsson
Eduard Canstantin Bors
Markús Ingi Matthíasson
Kjartan Davíðsson
Valens Torfi Ingimundarson
Sigvaldi Örn Óskarsson

Þjálfari er sem fyrr segir Eduardo og honum til aðstoðar verður Andri Hnikarr Jónsson. Fararstjóri verður Jason Ívarsson.

 

(Frétt tekin af heimasíðu BLÍ)