[sam_zone id=1]
  • Bæði Íslendingaliðin í Sviss léku um helgina í svissnesku úrvalsdeildinni. Bæði lið töpuðu í hörkuleikjum.   Thelma Dögg Grétarsdóttir þurfti að hvíla í leik Galina gegn Dudingen þar sem að hún fékk höfuðhögg í síðasta leik. Hún hefur áður fengið höfuðhögg á tímabilinu og því...

  • Eduardo Barenguer Herrero, þjálfari U20 ára landsliðs karla, hefur valið 12 leikmenn til að keppa á Evrópumóti Smáþjóða sem fram fer í Færeyjum 23. – 25. mars. Leikmennirnir eru: Hilmir Berg Halldórsson Börkur Marinósson Ólafur Örn Thoroddsen Þórarinn Örn Jónsson Atli Fannar Pétursson Galdur Máni...

  • Í gær fór fram Ársþing BLÍ og voru þar veitt heiðursmerki til einstaklinga innan hreyfingarinnar. Ásta Sigrún Gylfadóttir, Sævar Már Guðmundsson og Jón Ólafur Valdimarsson fengu öll afhent silfurmerki ÍSÍ fyrir þeirra störf innan hreyfingarinnar. Þá fékk Stefán Jóhannesson afhent gullmerki ÍSÍ fyrir sín störf innan...

  • Fortuna, lið Berglindar og Ikast lið Unnar og Gígju spilaði fyrri leiki sína í 8 liða úrslitum dönsku deildarinnar um helgina. Fortuna mætti liði EVA í 8 liða úrslitum en EVA endaði í þriðja sæti í deildinni á meðan Fortuna endaði í 6 sæti. EVA...

  • Tromsø lið landsliðsmannana Kristjáns og Theódórs spilaði um helgina tvo síðustu leikina í deildinni en það voru engir smá leikir, útileikir við Viking og Førde sem fyrir helgina voru í fyrsta og þriðja sæti á meðan Tromsø var í öðru sæti. Það var því ljóst...

  • Dagana 10.-11. mars fer fram úrslitahelgin í Kjörísbikarnum en allir leikirnir fara fram í Digranesi í ár. Fyrsti leikur í undanúrslitum er viðureign HK og Stjörnunar í kvenna flokki en leikurinn fer fram kl 13:00 á laugardaginn. Við ætlum að fara aðeins yfir liðin tvö,...

  • HK tók á móti KA í Mizunodeild kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var sá síðasti í deildarkeppninni þetta tímabilið.   Fyrsta hrina var hnífjöfn til að byrja með og skiptust liðin á stigum þangað til staðan var 7-7. Þá skoraði HK 4 stig í röð og...