[sam_zone id=1]
  • Afturelding og Stjarnan mættust öðru sinni í kvöld í umspili um sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Afturelding sigraði fyrsta leikinn á þriðjudag og þurfti því sigur í kvöld til að komast áfram.   Ingólfur Hilmar Guðjónsson, uppspilari Aftureldingar, hóf leikinn í uppgjafarreitnum og kom Aftureldingu...

  • Riðlakeppni í meistaradeild kvenna lauk í vikunni og er því orðið ljóst hvaða lið koma til með að spila í 6-liða úrslitum keppninnar. Einnig er það orðið ljóst að CSM Volei Alba Blaj sem mótshaldari, verður eitt af fjórum liðum sem tekur þátt í Final...

  • Á sunnudaginn fer fram 46. Ársþing Blaksambands Íslands. Ársþingið fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst það klukkan níu. Gera má ráð fyrir því að Ársþingið taki allan daginn en það er þétt dagskrá á þinginu og níu tillögur sem liggja fyrir. Dagskrá Ársþingsins...

  • Hanna María Friðriksdóttir sem leikið hefur síðustu mánuði með BK Tromso í Noregi er að snúa aftur heim í HK. Hanna María var á lánssamningi hjá BK Tromso en hún mun klára Kjörísbikarinn og úrslitakeppnina með HK. Blaðamaður Blakfrétta heyrði í henni hljóðið í dag....

  • Í gærkvöldi lauk riðlakeppni Meistaradeildar karla með heilli umferð. Þrettán lið halda áfram keppni en 7 eru úr leik.   A – riðill Ítölsku liðin tvö í riðlinum sýndu frábæra spilamennsku og komust bæði örugglega áfram upp úr riðlinum. Perugia sigraði Lube í síðasta leik...

  • Í kvöld fer fram annar leikur í viðureign Aftureldingar og Stjörnunar í umspili um sæti í undanúrslitum í úrslitakeppni karla. Afturelding sigraði fyrsta leik liðanna 3-0 á þriðjudaginn og þarf því aðeins sigur í kvöld til að tryggja sig áfram í undanúrslitum þar sem sigurliðið...