[sam_zone id=1]
  • Elísabet Einarsdóttir og Thelma Dögg Grétarsdóttir léku báðar með liðum sínum í Sviss um helgina.   Volley Lugano, sem Elísabet leikur með, mætti VC Kanti á laugardag og var búist við hörkuleik. Lugano sat í 6. sæti deildarinnar fyrir leikinn og Kanti var í því...

  • Hristiyan Dimitrov og lið hans, Unterhaching, unnu Delitzch í annarri deildinni í Þýskalandi í gær. Fyrir leikinn í gær munaði fjórum stigum á liðunum í deildinni og mátti því búast við spennandi leik. Þó að leikurinn hafi farið 3-0 fyrir Unterhaching var raunin sú að...

  • Í kvöld hefst úrslitakeppni karla en Stjarnan og Afturelding mætast í umspili um sæti í undanúrslitum. Úrslitakeppni karla hefst í kvöld með leik Stjörnunar og Aftureldingar en liðin enduðu í 4. og 5. sæti deildarinnar og fara því í umspil um sæti í úrslitakeppninni. Stjarnan...

  • Calais komst aftur á sigurbraut í Frakklandi um helgina en þeir unnu lið St. Die nokkuð örugglega 3-1 á útivelli. Calais hafði um síðustu helgi tapað 3-2 fyrir Cambrai og þeir voru því staðráðnir í að komast sem fyrst á beinu brautina aftur. Leikurinn var...

  • Alls fara fram 7 leikir í Mizunodeild kvenna í vikunni en deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lýkur á sunnudaginn. Það er að verða ljóst í hvaða sætum liðin enda en lokastaða deildarinnar er nánast ljós. Þróttur Nes hefur nú þegar tryggt sér deildarameistaratitilinn og fengið hann...

  • Fortuna lið Berglindar Gígju spilaði um helgina sinn síðasta leik í deildinni í vetur þegar þær tóku á móti Amager. Með sigri hefði Fortuna getað jafnað Amager að stigum en því miður gekk það ekki í þetta skiptið því að Amager voru sterkari og unnu...