[sam_zone id=1]
  • Christophe Achten landsliðsþjálfari karla kom á dögunum til landsins til að heimsækja nokkur lið og til að skipuleggja framhaldið hjá liðinu. Við heyrðum aðeins í honum og spurðum hann nokkurra spurningar. Jæja Christophe, nú ert þú að heimsækja Íslands í fyrsta skipti sem landsliðsþjálfari karla, þú...

  • Rósborg Halldórsdóttir fyrrum leikmaður Aftureldingar og núverandi leikmaður Sheridan College í Bandaríkjunum vann í gær sín önnur verðlaun á stuttum tíma í Bandaríkjunum. Aðeins eru um tvær vikur síðan Rósborg vann Northern Wyoming Community College District Excellence Award Winner. Þau verðlaun eru veitt einum nemanda...

  • Það verður sannkallaður toppslagur um helgina þegar Þróttur Nes fær Aftureldingu í heimsókn í Mizunodeild kvenna. Þróttur Nes situr á toppi deildarinnar með 38 stig eftir 14 leiki á meðan Afturelding situr í öðru sæti deildarinnar með 36 stig eftir jafn marga leiki. Þessi tvö...