[sam_zone id=1]
  • KA hefur samið við brasilískan leikmann um að spila með kvennaliði félagsins út yfirstandandi tímabil. Amanda Caroline Martins er fædd árið 1991 og kemur til KA frá Vôlei Itabirito sem leikur í brasilísku B deildinni. Þar áður var hún leikmaður Maranhão Vôlei í efstu deild...

  • Bikarmót yngri flokka fór fram um helgina en mótið fór fram í Varmá í Mosfellsbæ. Spilað var til úrslita í 2.flokki karla og kvenna en úrslitaleikir í 3. og 4. flokki fara fram samhliða Final4 helginni í Kjörísbikarnum en leikið verður í Digranesi dagana 10.-.11...

  • Stjarnan B varð um helgina deildarmeistari í 1.deild kvenna eftir 3-0 sigur á Aftureldingu B. Stjarnan B er í efsta sæti 1.deildar kvenna með 34 stig eftir 12 leiki en alls leika liðin í 1.deild kvenna 14 leiki. Í öðru sæti eru Afturelding B með...

  • Christophe Achten landsliðsþjálfari karla er væntanlegur til landsins í vikunni en Christophe mun hitta leikmenn og þjálfara.  Christophe er væntanlegur til landsins á morgun, mánudag og mun hann reyna að heimsækja félög á höfuðborgarsvæðinu og spjalla þar við leikmenn og þjálfara. Þá mun Christophe heimsækja skrifstofu BLÍ og...