[sam_zone id=1]
  • Matthildur Einarsdóttir, fyrirliði íslenska U17 landsliðsins í blaki, var rétt í þessu kjörin MVP (Most Valuable Player) á N-Evrópumóti í stúlkna í blaki. Matthildur var stigahæsti leikmaður Íslands í öllum leikjunum á NEVZA mótinu. Matthildur er eini íslenski leikmaðurinn í draumaliðinu, en auk Matthildar eru...

  • Í gær tóku Jóna og félagar á móti Degerfors sem eru nýjar í efstu deild. Örebro unnu leikinn 3-1 en leikurinn varð aldrei neitt sérstaklega spennandi þrátt fyrir að Degerfors hafi náð að vinna eina hrinu. Leikurinn byrjaði vel fyrir Örebro og gekk lítið upp...

  • Íslenska kvennalandsliðið skipað leikmönnum 17 ára og yngri tapaði í dag bronsleiknum á móti Finnlandi 3-0 (25-13, 25-18, 25-16). Íslensku stelpurnar lenda því í fjórða sæti á NEVZA mótinu, en átta lið tóku þátt. Allar þrjár hrinurnar byrjuðu frekar jafnt og stóð íslenska liðið vel...