[sam_zone id=1]
  • Íslendingaliðið Tromsø lék sinn fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í dag en með liðinu leika Kristján Valdimarsson og Theódór Óskar Þorvaldsson, en Theódór gekk til liðs við liðið fyrir þetta tímabil. Þetta er hinsvegar annað tímabil Kristjáns með liðinu. Leikurinn í dag var jafn og...

  • Mizuno-deild karla hófst loksins í dag þegar lið KA tók á móti Þrótti Neskaupstað. Deildin átti að hefjast í vikunni en leik HK og Aftureldingar var frestað, svo þessi leikur er hinn fyrsti á nýju tímabili.   Fyrsta hrina var mjög jöfn og bæði lið...

  • Þróttur Nes var rétt í þessu að sigra KA örugglega í þriggja hrinu leik í KA-heimilinu. Leikurinn fór 0-3 (15-25, 14-25, 10-25). Þróttur Nes var með leikinn í höndum sér allan tímann. Stigahæst í leiknum var María Díaz Perez, leikmaður KA með 9 stig, öll...

  • Mizunodeild karla fer af stað um helgina og því er ekki seinna vænna en að henda í loftið upphitun fyrir liðin en KA tekur á móti Þrótti Nes í leik helgarinnar í Mizunodeild karla. KA KA hefur á undanförnum árum ávallt verið í titilbaráttu, þá...

  • Nú fer að styttast í fyrsta leik KA í Mizunodeild kvenna en KA mætir í dag Þrótti Neskaupstað á Akureyri, það er því ekki seinna vænna en að birta smá upphitun fyrir lið KA. KA réði fyrir tímabilið nýjan þjálfara og fékk til sín tvo...