[sam_zone id=1]

Æfingahópar valdir hjá U17 og U19 stúlkna

Landsliðsþjálfarateymi kvennalandsliða í forsvari Daniele Capriotti hefur valið 42 stúlkur í úrtakshópa fyrir unglingalandsliðin sem fara í NEVZA mótin í haust.

Þjálfarateymið samanstendur af 5 þjálfurum sem skipta með sér ferðunum í mótin en U17 liðið fer til IKAST í Danmörku 15.-20. október og U19 liðið til Kettering á Englandi 26.-30. október.

Þjálfarar unglingalandsliða stúlkna
Daniele Capriotti
Emil Gunnarsson
Ásta Sigrún Gylfadóttir
Lorenzo Ciancio
Erla Bjarný Jónsdóttir

Alls eru 42 leikmenn kallaðir í úrtaksæfingar sem fram fara 23.-24. september í Laugardalshöll.

Úrtakshópurinn (Einhverjir leikmenn eru þó einungis gjaldgengir í U19)

Frá Afturelding: María Rún Karlsdóttir, Hilma Jakobsdóttir, Þórey Símonardóttir, Steinunn Guðbrandsdóttir, Dagrún Lóa Einarsdóttir, Karitas Ýr Jakobsdóttir, Kristín Fríða Sigurborgardóttir, Daníela Grétarsdóttir, Aleksandra Knasiak

Frá HK: Edda Björk Ásgeirsdóttir, Sigríður Gísladóttir, Matthildur Einarsdóttir, Birta Rós Þrastardóttir, Amelía Rún Jónsdóttir, Arna Sólrún Heimisdóttir, Líney Inga Guðmundsdóttir, Sara Ósk Stefánsdóttir

Frá KA: Eyrún Tanja Karlsdóttir, Arnrún Eik Guðmundsdóttir, Rut Jónsdóttir, Heiðrún Júlía Gunnarsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir.

Frá Vestra: Telma Rut Sigurðardóttir, Guðrún Ósk Ólafsdóttir, Auður Líf Benediktsdóttir

Frá Völsungi: Arna Védís Bjarnadóttir

Frá Stjörnunni: Ragnheiður Tryggvadóttir, Sóley Berg Victorsdóttir.

Frá UMFG: Svana Björk Steinarsdóttir

Frá Þrótti Nes: Gígja Guðnadóttir, Særún Birta Eiríksdóttir, Anna Karen Marinósdóttir, Tinna Rut Þórarinsdóttir, Valdís Kapitóla Þorvarðardóttir, Kristrún Thanyathon Rodpitak, Hrafnhildur Ásta Njálsdóttir, Heiða Elísabet Gunnarsdóttir, María Bóel Guðmundsdóttir, Aníta Rakel Hauksdóttir.

Frá Þrótti Reykjavík: Eldey Hrafnsdóttir, Elísabet Nhien Yen Huynh, Tinna Sif Arnarsdóttir.

(Frétt tekin af heimasíðu BLÍ)