[sam_zone id=1]

Heimsmeistaramótið í Strandblaki: Útsláttarkeppnin að hefjast hjá körlunum

Síðustu riðlarnir í hemismeistaramótinu í strandblaki karla voru að klárast rétt í þessu í Vínarborg í Austurríki. Mótið hófst á föstudaginn og hefur verið mikil stemning hjá áhorfendum og hágæða strandblak í boði.

Heimsmeistaramótið er spilaði í 12 riðlum með fjórum liðum í hverjum riðil. Efstu tvö liðin í hverjum riðli komast áfram í næstu umferð, og einnig fjögur stigahæstu liðin sem enda í þriðja sæti í sínum riðli. Hin átta liðin sem enduðu í þriðja sæti í sínum riðlum spiluðu í dag um síðustu fjögur sætin í 32 liða úrslitunum.

Keppnissvæðið í Vínarborg
Keppnissvæðið í Vínarborg

Hér fyrir neðan er lokastaðan úr hverjum riðli. Liðin sem eru feitletruð komust áfram og munu hefja útsláttarkepnni á morgun. Kvennaliðin spila í 16-liða úrslitum á morgun. Hægt er að horfa á alla leikina í beinni útsendingu hér.

A Riðill
1. NIVALDO DIAZ/SERGIO GONZALEZ – Kúba
2. ÁLVARO FILHO/SAYMON BARBOSA – Brasilía
3. DRESSLER/KUNERT – Austurríki
4. WILLIAMS D./PHILLIP – Trínidad og Tóbagó

B Riðill
1. JEFFERSON Santos Pereira/CHERIF – Katar
2. SMEDINS J./SAMOILOVS – Lettland
3. BÖCKERMANN/FLÜGGEN – Þýskaland
4. GOLINDANO/CHARLY – Venesúela

C Riðill
1. LUCENA/DALHAUSSER – Bandaríkin
2. HYDEN/DOHERTY – Bandaríkin
3. PRUDEL/KUJAWIAK – Pólland
4. LEONARDO/GARCIA, L. – Gvatemala

D Riðill
1. EVANDRO/ANDRE LOYOLA – Brasilía
2. VARENHORST/VAN GARDEREN – Holland
3. ONTIVEROS L./VIRGEN – Mexikó
4. QUESADA/PIÑA – Kúba

E Riðill
1. ALISON/BRUNO – Brasilía
2. GRIMALT E./GRIMALT M. – Síle
3. PLAVINS/REGZA – Lettland
4. NGUVO/TOVELA – Mósambík

F Riðill
1. LIAMIN/KRASILNIKOV – Rússland
2. KOEKELKOREN/VAN WALLE – Belgía
3. FINSTERS/TOCS – Lettland
4. ABICHA/ELGRAOUI – Marokkó

G Riðill
1. KANTOR P./LOSIAK – Pólland
2. GIBB/CRABB Taylor – Bandaríkin
3. CAPOGROSSO/AZAAD – Argentína
4. GODOY/BATTILANA – Paragvæ

H Riðill
1. PEDRO SOLBERG/GUTO CARVALHAES – Brasilía
2. BRUNNER/PATTERSON – Bandaríkin
3. WINTER/SEIDL – Austurríki
4. NAIDOO/WILLIAMS – Suður Afríka

I Riðill
1. GAVIRA/HERRERA – Spánn
2. PEDLOW/SCHACHTER – Kanada
3. ERMACORA/PRISTAUZ-TELSNIGG – Austurríki
4. CANDRA/ASHFIYA – Indónesía

J Riðill
1. BROUWER/MEEUWSEN – Holland
2. FIJALEK/BRYL – Pólland
3. RANGHIERI/CARAMBULA – Ítalía
4. VIEYTO/CAIRUS – Úrúgvæ

K Riðill
1. LUPO/NICOLAI – Ítalía
2. McHUGH/SCHUMANN – Ástralía
3. STOYANOVSKIY/YARZUTKIN – Rússland
4. LOMBI/KAMARA – Síerra Leóne

L Riðill
1. SAXTON/SCHALK – Kanada
2. DOPPLER/HORST – Austurríki
3. NUSBAUM/VANDENBURG – Kanada
4. B. SALEMI/R. RAOUFI – Íran