[sam_zone id=1]

Heimsmeistaramótið í Strandblaki: Útsláttarkeppnin að hefjast hjá konunum

Riðlaspilinu á heimsmeistaramótinu í strandblaki kvenna var rétt í þessu að ljúka í Vínarborg í Austurríki. Mótið hófst á föstudaginn og hefur verið mikil stemning hjá áhorfendum og hágæða strandblak í boði.

Sophie van Gestel og Madelein Meppelink - Holland

Heimsmeistaramótið er spilaði í 12 riðlum með fjórum liðum í hverjum riðil. Efstu tvö liðin í hverjum riðli komast áfram í næstu umferð, og einnig fjögur stigahæstu liðin sem enda í þriðja sæti í sínum riðli. Hin átta liðin sem enduðu í þriðja sæti í sínum riðlum spiluðu í dag um síðustu fjögur sætin í 32 liða úrslitunum.

Hér fyrir neðan er lokastaðan úr hverjum riðli. Liðin sem eru feitletruð komust áfram og munu hefja útsláttarkepnni á morgun. Karlaliðin munu klára sína riðla á morgun, og hefja útsláttarkeppni á fimmtudaginn. Hægt er að horfa á alla leikina í beinni útsendingu hér.

A Riðill
1. Larissa / Talita – Brasilía
2. Day / Branagh – Bandaríkin
3. Bieneck / Scneider – Þýskaland
4. Strauss T./Holzer

B Riðill
1. Laboureur / Sude – Þýskaland
2. Elsa / Amaranta – Spánn
3. Lidy / Leila – Kúba
4. Gordia Galindo / Andrea Galindo – Kólumbía

C Riðill
1. Meppelink / Van Gestel – Holland
2. Gordon / Saxton – Kanada
3. Agatha / Duda – Brasilía
4. Makokha / Too – Kenía

D Riðill
1. Ludwig /Walkenhorst – Þýskaland
2. Borger /Kozuch – Þýskaland
3. Glenzke / Grossner – Þýskaland
4. Mahassine / Zeroual – Marokkó

E Riðill
1. Sweat / Ross S. – Bandaríkin
2. Mashkova / Samalikova – Kasakstan
3. Davidova / Shchypkova – Úkraína
4. Plesiutschnig / Timser – Austurríki

F Riðill
1. Hermannová / Slukova – Tékkland
2. Lahti / Lehtonen – Finnland
3. Bobadilla / Filippo – Paragvæ
4. Alfaro/Charles C. – Kosta Ríka

G Riðill
1. Pavan / Humana-Paredes – Kanada
2. Van Iersel / Flier – Holland
3. Wang Fan / Yue Y. – Kína
4. Menegatti / Perry – Ítalía

H Riðill
1. Elize Maia / Taiana Lima – Brasilía
2. Heidrich / Vergé-Dépre – Sviss
3. Barbara / Fernanda – Brasilía
4. Manhica / Muianga – Mósambík

I Riðill
1. Carol / Maria Antonelli – Brasilía
2. Claes / Hughes S. – Bandaríkin
3. Pischke / Broder – Kanada
4. Nzayisenga / Mutatsimpundu – Rúanda

J Riðill
1. Huberli / Betschart – Sviss
2. Bansley / Wilkerson – Kanda
3. Gallay / Zonta – Argentína
4. Agudo – Gabi Brito – Venesúela

K Riðill
1. Fendrick / Ross A. – Bandaríkin
2. Bawden / Clancy – Ástralía
3. Wang X. X. / XUE – Kína
4. Laird / Nguamo – Ástralía

L Riðill
1. Kolcova / Kvapilova – Tékkland
2. Schutzenhofer / Schwaiger – Austurríki
3. Birlova / Makroguzova – Rússland
4. Radarong / Udomchavee – Taíland