[sam_zone id=1]

Grand Prix um helgina

Önnur umferð í heimsdeild kvenna eða Grand Prix fer fram um helgina en eins og um síðustu helgi er leikið í þremur riðlum og að þessu sinni voru riðlarnir eftirfarandi.

Riðill D1

Brasilía
Japan
Taíland
Serbía

Riðill E1

Ítalía
USA
Tyrkland
Kína

Riðill F1

Belgía
Dómíníska Lýðveldið
Holland
Rússland

Leikirnir fara fram dagana 14-16 júlí og eru þegar einhverjir leikir hafnir hjá konunum þegar þetta er skrifað.
Öll úrslit og dagskrá helgarinnar má finna hér.