[sam_zone id=1]

Draumalið Heimsdeildarinnar 2017

Að venju voru valdnir 7 leikmenn í draumalið keppninnar, auk þess var valinn mikilvægasti leikmaðurinn MVP.

Eftirfarandi leikmenn voru valdnir í draumalið Heimsdeildarinnar 2017:

MVP: Earvin Ngapeth (Frakkland)
Bestu kantsmassarar: Ricardo Lucarelli (Brasilíu) og Earvin Ngapeth (Frakkland)
Bestu miðjublokkarar: Graham Vigrass (Kanada) og Kevin Le Roux (Frakkland)
Besti frelsingi: Blair Cameron Bann (Kanada)
Besti uppspilari: Benjamin Toniutti (Frakkland)
Besti díó: Wallace De Souza (Brasilía)